Arctic Sport
sledi2.jpg
50-logo.png
Mývatnsmót 2012

Þá er komið að því, skráning er hafin í 3. og 4. umferðina í Sno Cross Country 2012 (á vélsleðum) sem munu fara fram laugardaginn 17. mars á Mývatni við norðurenda flugvallarins (sama stað og í fyrra). Fyrstu umferðirnar sem fóru fram í Bolaöldu 4. febrúar tókust alveg frábærlega og vonumst við til að sjá sem flesta mæta til leiks á Mývatni enda næg önnur dagskrá þessa helgi, samhliðabraut, fjallaklifur, snjóspyrna, ískross og endalaus gleði ! 

Dagskrá

Föstudagur 16/3

14:00 Samhliðabraut við Kröflu (mæting keppenda kl 13:00)

16:00 Fjallaklifur við Kröflu (mæting keppenda kl 15:00)

18:00 Snjóspyrna við Kröflu (mæting keppenda kl 17:00)

21:00 Verðlaunaafhending í Sel-Hótel Mývatn 

Laugardagur 17/3

09:00 Ískross á Stakhólstjörn (mæting keppenda kl 08:00)

14:00 SnoCrossCountry við flugvöll (mæting keppenda kl 13:00) 

Sunnudagur 18/3

10:00 Ískross á Álftabáruvogi (mæting keppenda kl 09:00) 

Skráning í samhliðabraut, fjallaklifur og snjóspyrnu er á staðnum og kostar kr 5.000 í eina keppnisgrein, kr 8.000 í tvær keppnisgreinar og kr 10.000 ef keppt er í öllum þremur keppnisgreinum. 

Skráning í SnoCrossCountry er á vefnum www.motocross.is og kostar kr 5.000 í alla flokka. 

Skráning í Ískross er á vefnum www.msisport.is og kostar kr 5.000 í alla flokka. 

Nánari upplýsingar veitir Stefán í 895-4411 eða Kristján í 856-1160

 
Frestun á kynningu!
Ágætu viðskiptavinir,

Vegna seinkunar á komu Skógafoss neyðumst til að fresta frumsýningu á 2012 árgerðinni af Arctic Cat snjósleðum um eina viku.
Kynningin verður því haldin föstudaginn 9. des frá kl 17:00 til 20:00 og laugardaginn 10. des kl 11:00 til 15:00.

Með kveðju,
Starfsfólk Arctic Sport ehf.

 
2012 árgerđin
Allt Það nýjasta og glæsilegasta frá Arctic Cat er komið á síðuna okkar undir "ný tæki". Þar er að finna verðskrá yfir 2012 árgerðina af Arctic Cat sleðum.
Sleðarnir hafa aldrei litið betur út og eru þeir fullir af tækninýjungum. Nýtt útlit er á sleðunum ásamt því að hugsað hefur verið um öll smáatriði.
 


Arctic Sport | Miđhrauni 13 | 210 Garđabć | Tel: +354 578-0820 | Tel: +354 578-0822 | arcticsport (at) arcticsport.is